Future Nightmare Stígvél
Þú sem ert alltaf í svimandi háum platforms og háum hælum - væri ekki gott að eiga eins og eitt par af classic ökklastígvélum? Nei ég bara spyr
- Statement PU (vegan leður)
- Chonky botn sem hækkar þig smá
- Double rennilás
- Reimaðir líka for the plot
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.