Priscilla Peysa
Þessi er giving non-denominational vetrarhátíðarálfur að skottast um að þykjast vera ljósasería 🧚🏾
Það sést ekki nógu vel á flestum myndunum (sést best á myndunum af skvísunni sem er í/á/fyrir framan hægindastólinn) en það er s.s. hellingur af litlum pallíettum á henni 💖
Hún er svo sæt að til þess að þær færu ekki að slást um það var hvorki meira né minna en 3 fyrirsætum leyft að módelast í henni og við njótum góðs af 😻
70% Polyester, 15% Polyamide, 8% Acrylic, 5% Wool, 2% Elastane
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.