Skilmálar

Skilmálar

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun Rokk & Rómantík . Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á www.goth.is

Rokk & Rómantík áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Hægt er að skila eða skipta vörum innan 14.daga gegn framvísun greiðslukvittunar í aðra vöru eða Inneign. 

Þegar þú verslar á www.goth.is getur þú valið á milli þess að sækja í verslun eða fengið pöntunina þína senda með Íslandspósti. 

Þú getur valið að fá pöntunina þína senda beint heim eða á næsta pósthús. Við sendum þér vöruna/r í pósti í gegnum stærsta póstþjónustukerfi landsins, Íslandspóstur (postur.is). Sendum með þeim líka út um allan heim.

Við sendum frítt þegar verslað er fyrir yfir 12.þús krónur

Veljir þú póstsendingu  getur þú nálgast pakkann þinn á næsta pósthúsi eftir 1-3 virka daga (athugið að á mörgum stöðum úti á landi er pakkinn keyrður beint heim þar sem pósthús er ekki nálægt).

Við leggjum metnað í að varan berist til þín í fullkomnu ásigkomulagi. Þess vegna ábyrgjumst við vandaða pökkun og frágang vörunnar áður en hún fer frá okkur.

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Skilamálar eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

 

Ást & Friður.