Valetta Blússa
Heitirðu Rósa?🌹 Ástrós kannski? Rósinkar ef til vill eða jafnvel Rósenkarr (bæði góð og gild íslensk nöfn sem má alls ekki rugla saman, þá verða þeir svo leiðir 😿)
Ef svo er, boy oh boy, ert þú á réttum stað, hér höfum við nefnilega þessa geggjuðu blússu með RISA svartri rós fyrir ykkur Rós-nefnda fólkið 🖤
Svo ef þú vilt ekki wear your name on your chest (wear your heart on your sleeve nema aðeins öðruvísi) þá er rósin á nælu sem er hægt að taka af eða setja á aðrar flíkur 👌
93% polyester, 7% elastane
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.