Shadowend Buxur
Þetta eru buxur með svörtu ívafi. semsagt svartar. Þær eru gerðar úr bómul og blúndu. Þær eru teygjanlegar og þegar þið eruð búnar að nota þær alveg út í gegn nýtast þær mögulega sem: goth barbie lak, barnasmekkir, hálsklútur, öskupokar eða fjölnota dömubindi.
Buxurnar eiga að vera aðsniðnar og þröngar en ekki þannig að þær sýni kameltá. Kameltá er fyrir fólk sem hringir inn á útvarp sögu. end of story.
WITH KILLSTAR BRANDING, MAIN BODY: 94% COTTON 6% ELASTANE, LACE: 88% POLYAMIDE 12% ELASTANE.
HAND WASH DELICATE 30°C / DO NOT BLEACH / DO NOT TUMBLE DRY / IRON AT LOW TEMPERATURE / DO NOT DRY CLEAN. IMPORTED.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 12 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið 1200 krónur með póstinum og Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík. Við sendum þér inneign eða aðra vöru í staðinn og þú greiðir fyrir sendinguna þegar þú sækir nýja vöru á pósthúsið
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í póst samdægurs.
Pósturinn er langoftast mjög snar í snúningum en þeir gefa sér einn til þrjá virka daga til að koma vörunni til þín. Það er ekki á okkar ábyrgð ef þeir óvart klikka á því.