Moon Tides Ilmkerti - Bikar
Ilmkerti í fallegum svörtum glerbikar myndskreyttum með tunglstöðunum.
Ilmurinn er af svörtum cedarvið sem kallar til jafnvægi og endurnýjun og heldur neikvæðri orku frá.
Þegar kertið er svo búið þá áttu fallega bikarinn sem þú getur notað undir skart eða smádót (því miður er hann ekki ,,food-safe" þannig ekki nota hann undir mat eða drykk.)
Soyavax.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.