
G.O.A.T
Þetta er stytta sem er geit.
: 58x50cm
Hentar einstaklega vel fyrir þau sem vita ekki hvað þeir eiga að gera við peningana sína.
Eða fyrir þau sem elska geitur.
Eða fyrir þau sem eru G.O.A.T
Finnst þér hún of dýr? Það er skrítið þar sem þetta er dýr. Kjáni.
ATH. fyrir þau sem vilja ræða verðið á málefnalegum nótum geta hringt í síma: 533-3943
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.