Blood Grunge Boots
Ef þú átt við reiðivandamál að stríða (eða einhverja annars konar spark-röskun) og ert sísparkandi í fólk eða hluti, þá geturðu labbað rólega í þessum SEX BELTA stígvélum sem munu svo sannarlega halda fótunum þínum á sínum stað.
- Statement chunky boots.
- Buckle details.
- Gunmetal studs.
- Side zip.
With KILLSTAR branding, 100% Polyurethane (Excluding Trims).
Wipe clean with a damp cloth only. Imported.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.