Grady Knit Peysa
GRADY. not greedy.
Þessi peysa er afar mjúk og þægileg. Amma þín verður líklegast ekki ánægð með þig í henni þar sem hún er götótt og amma þín verður hissa að þú borgaðir fyrir hana. Peysan er Unisex þannig þú gætir keypt hana fyrir ömmu þína i afmælisgjöf, og hún afþakkar kannski gjöfina þannig þú færð að eiga hana. Nema ef þú átt súpercool ömmu þá þiggur hún hana. allir ánægðir, nema þú því þú þarft nú að kaupa aðra peysu alveg -eins handa þér. Ef svo fer þá máttu senda okkur póst og við gefum þér afsláttarkóða ef þú kaupir tvær og þá eru allir sáttir. Flott er. takk fyrir að lesa.
100% Acrylic.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.