Werewolf Fang Inniskór
Þessir inniskór eru frábærir, þeir eru mjúkir, flöffí og sjúklega sætir.
Það sem mér finnst samt best við þá er að þeir líta alveg eins út og einn ákveðinn snarklikkaður chihuahua hundur sem ég þekkti.
WEREWOLF: FANG.
- Super soft, plush slippers.
- Non-slip sole.
- KREEPTURES.
- Embroidered details.
- Synthetic faux fur details.
- S/M - UK 3-6 , US 5.5 - 8.5.
- M/L - UK 7-10, US 9.5 - 12.5.
With KILLSTAR branding.
Shell: Black fabric: 100%, Polyester, Dark gray fabric: 100% Polyester, Bristle: 56% Acrylic, 44% Polyester, Lining: 100% Polyester, Sole: 100% Polyester.
Not suitable for children under the age of 36 months.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.