Iron Cat Upptakari
Kettir eru mjög virðuleg dýr, þokkafullir og liprir, en eins og það er merkilegt að fylgjast með þeim geta þeir seint talist hjálpsamir en þessi kisi ætlar að vera það, hann ætlar að hjálpa þér að opna drykkinn þinn.
Þessi kisu upptakari er afar góður upptakari. Hann tekur upp flöskuna betur en nokkur annar upptakari. Þessi upptakari dugar að eilífu. Hann getur tekið upp 2.009.365 flöskur, garanterað. Þannig þetta er í raun erfðargripur sem þú ert að kaupa.
Hann vegur 242 grömm.
H: 17.6cm (6.93") W: 6cm (2.36") D: 3.2cm (1.26")
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.