Ebonrose Kjóll
Þarftu stundum að minna þig sjálfa á að halda þér saman? Þetta er mega sætur kjóll sem mun hjálpa þér við það (sérstaklega ef þú þarft constantly að fitla við eitthvað), því það eru axla straps á honum ;) PLÚS, það eru hringir neðst ef þig langar að festa keðjur á fyrir extra stimming capabilities. Verið þið velboðin.
OG HANN ER MEÐ VASA. WÁW
- Soft feel, super stretchy mesh fabric.
- All over floral print.
- Short puff sleeves.
- Skater dress style, mini length.
- Shoulder PU straps, with buckle fastening and D-rings hardware.
- Lace trim around skirt hem.
- Pockets installed.
- Back zip fastening.
- Fitted.
Model is 5 '9 and wears a size XS.
With KILLSTAR branding, Fabric : 95% Polyester 5% Elastane Lining : 95% Polyester 5% Elastane.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.