Soul Card Bolur
Því ekki að skella sér á einn stuttermabol því það er jú komið sumar. Og ef þér finnst það ekki komið þá er alltaf sumar í hjartanu á okkur og því er þetta tilvalinn sumarbolur. Allavega fyrir suma. Sumir ganga bara í bolum á sumrin. Það finnst okkur skrítið en skrítið er samt alltaf best þannig í enda leiksins er þetta skrítinn bolur sem má alveg vera í allt árið ef þér líður þannig. Svo má líka sofa í honum .
100% Cotton.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.