Arwen Peysa
Maður sér kannski fyrir sér álfaeyru, síðar ermar og flæðandi pilsfald þegar maður les nafnið Arwen - en segjum bara að þetta sé peysan sem hún skellir sér í þegar hana langar að eiga kósý letikvöld með Aragorni sínum <3
53% POLYACRLIC 18% POLYESTER 19% NYLON 10% WOOL KNIT
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.