Oksana Rúllukragapeysa
Hreinlega dásamleg og hlý kósýpeysa <3
Maður ímyndar sér bara að vakna á sunnudagsmorgni, skella sér í þessa, búa til kakóbolla og setjast niður með góðri bók - þetta er hin eina sanna vetrarpeysa
55% akrýl, 21% pólýester, 16% nælon, 8% ull <3
Vissir þú að að froskar frjósa í hel á veturnar og svo þegar það fer að hlýna þá þiðna þeir og halda áfram með lífið eins og ekkert hafi í skorist. Ekki vera froskur. Fáðu þér þessa peysu.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 14 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt með póstinum eða Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í Dropp samdægurs.
Við sendum einnig með Póstinum og fer hann sótttur hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum.