Satin Samfestingur
- Svartur seiðandi satín samfestingur
- Hnepptur að framan
- Bundinn í mitti
- Síðar ermar
Oooooooooog þess má til gamans geta:
Moody Blues gáfu út lagið "Night's In White Satin" 10 Nóvember 1967 sem er alveg einstaklega fallegt, eins og þessi samfestingur
Þú getur hlustað á það Hérna!
18 dögum seinna fæddist Anna Nicole Smith, sem var einstaklega falleg, eins og þessi samfestingur.
Aðrir merkilegir hlutir sem gerðust 10 Nóv í gegnum tíðina:
Bill Gates gefur út Windows 1.0, sem er einstaklega fallegt stýrikerfi, eins og þessi samfestingur.
Sáralítið annað.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús nálægt þér þegar verslað er fyrir 8 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið 800 krónur og 500 í póstbox.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík. Við sendum þér inneign eða aðra vöru í staðinn og þú greiðir fyrir sendinguna þegar þú sækir nýja vöru á pósthúsið
Ef pöntun berst fyrir klukkan 13:00 fer varan í póst samdægurs.
Íslandspóstur er langoftast mjög snar í snúningum en þeir gefa sér einn til þrjá virka daga til að koma vörunni til þín. Það er ekki á okkar ábyrgð ef þeir óvart klikka á því.